Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Bókamerkjagerð í Álftanessafni og í Urriðaholtsskóla - með Bókasafni Garðabæjar

30.04.2024
Bókamerkjagerð í Álftanessafni og í Urriðaholtsskóla - með Bókasafni Garðabæjar

Álftanessafn verður opið laugardaginn 4. maí milli 12 og 15. Hægt verður að föndra skemmtileg bókamerki og auðvitað nóg af lesefni. Verið velkomin!

Álftanessafn er opið á veturnar fyrsta laugardaginn í mánuði frá 12-15.
---English---
Join us at Álftanessafn you will have the opportunity to create your own bookmarks along with a wide selection of reading materials.
The public library at Álftanes is open on the first Saturday of each month during the winter months, from 12 PM to 3 PM. We warmly welcome you to the library!

Bókasafn Garðabæjar í Urriðaholtsskóla

Verið velkomin á notalega stund þar sem við föndrum saman skemmtileg og skrautleg bókamerki. Laugardaginn 4.maí á milli klukkan 12 og 14.
---English---
Join us at Urriðaholtsskóli where you will have the opportunity to create your own bookmarks.

 

Til baka
English
Hafðu samband