Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Tónagull - ljúf tónlistarstund fyrir ung börn á foreldramorgni

13.05.2024
Tónagull - ljúf tónlistarstund fyrir ung börn á foreldramorgniTónagull þekkja mörg og enda hafa fjölmargir foreldrar og börn tekið þátt í fjörugum og fjölbreyttum tónlistarnámskeiðum á þeirra vegum í 20 ár.
Hjá leiðbeinendum Tónagulls er lögð áhersla á samveru og gleði með söng, puttaþulum, kroppaþulum og hreyfileikjum, eggjahristum, litríkum slæðum og barnahljóðfærum.
Hentar vel fyrir 0-3 ára.
Til baka
English
Hafðu samband