Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Fimmtudagar í sumar - föndursmiðjur

19.06.2024
Fimmtudagar í sumar - föndursmiðjurFimmtudagsfjör fyrir káta krakka er smiðja fyrir grunnskólabörn á milli klukkan 10 og 12. Lestrarhestur vikunnar er dreginn í lok smiðju og hlýtur glaðning að launum. Föstudagsfjör stendur yfir frá miðjum júní og fram í miðjan ágúst.

Tímabil:

1.júní til 24.ágúst

Lokahátíð sumarlesturs og verðlaunaafhending fer fram 24. ágúst.
Til baka
English
Hafðu samband