Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Miðvikudagar í sumar: myrkraverk á bókasafninu - ljósaborð og segulkubbar

19.06.2024
Miðvikudagar í sumar:  myrkraverk á bókasafninu - ljósaborð og segulkubbarMyrkraverk á bókasafninu á miðvikudagsmorgnum í sumar.
Boðið verður uppá ljósaborð og segulkubba inn í Svítunni þar sem við dimmum ljósin og leikum okkur saman.
Í boði alla miðvikudaga í sumar frá 9-12, frá 19. júní til og með 14. ágúst.
-English-
Spooky time at the library every Wednesday this summer.
Lets play together with lightboards and magnetic tiles.
Til baka
English
Hafðu samband