Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Álftanessafn - Valentínusarföndur í fimmtudagsföndri bókasafnsins

08.02.2025
Álftanessafn - Valentínusarföndur í fimmtudagsföndri bókasafnsins

Valentínusarföndur í vikulegu fimmtudagsföndri Álftanessafns á milli klukkan 15 og17

Búum saman til krúttleg valentínusarhjörtu í tilefni af Valentínusardeginum þann 14. febrúar á milli klukkan 15 og 17.
Álftanessafn er opið mánudaga til fimmtudaga kl. 14-18 og fyrsta laugardag í mánuði kl. 12-15 yfir vetrartímann.
English
Let's make cute Valentine hearts together.


Til baka
English
Hafðu samband