Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Álftanessafn - konudagsperl

13.02.2025
Álftanessafn - konudagsperl
Álftanessafn - konudagsperl 
Konudagsperl í vikulegu fimmtudagsföndri Álftanessafns á milli klukkan 15 og 17
Í tilefni Konudagsins sem er 23. febrúar, ætlum við að perla saman merkiskonur af ýmsu tagi.
Verið innilega velkomin á þessa vikulegu föndurstund á Álftanessafni.

Til baka
English
Hafðu samband