Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Fjör í vetrarfríi á Bókasafni Garðabæjar

14.02.2025
Fjör í vetrarfríi á Bókasafni Garðabæjar

Fjör í fríum dagskrá:
Mánudagurinn 17. febrúar
kl. 10-12 Bókamerkjagerð
kl. 13-15 Bókasafnsbíó - Hákarlasaga

Pop-up dótaskiptimarkaður alla daganna 🙂


Þriðjudagurinn 18. febrúar
kl. 10:30 Krakkajóga með Halldóru Mark
Miðvikudagurinn 19. febrúar
kl. 10-12 Föndursmiðja: Tröll og drekar
kl. 13-15 Bókasafnsbíó - Kassatröllin
Fimmtudagurinn 20. febrúar
kl. 10:30 Krakkajóga með Halldóru Mark

Hægt að skoða bækur, lita myndir, spila og hafa það notalegt allan daginn, alla vikuna, á bókasafninu ykkar!

Álftanessafn 20.febrúar 

Kl. 15-17 Konudagsperl í vikulegu fimmtudagsföndri Álftanessafns á milli klukkan 15 og 17
Í tilefni Konudagsins sem er 23. febrúar, ætlum við að perla saman merkiskonur af ýmsu tagi.
Verið innilega velkomin á þessa vikulegu föndurstund á Álftanessafni.


Til baka
English
Hafðu samband