Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Álftanessafn - origami í refastuði fimmtudaginn 27.febrúar

23.02.2025
Álftanessafn - origami í refastuði fimmtudaginn 27.febrúar

Fimmtudagsföndur alla fimmtudaga kl. 15-17 

Álftanessafn er opið mánudaga til fimmtudaga kl. 14-18 og fyrsta laugardag í mánuði kl. 12-15 yfir vetrartímann.

Föndrum saman refakrútt á fimmtudagsföndri á Álftanessafni.
English
Come and make cute origami foxes with us.

Til baka
English
Hafðu samband