Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Náttfatavinkonupartí á Alþjóðlegum baráttudegi kvenna

04.03.2025
Náttfatavinkonupartí á Alþjóðlegum baráttudegi kvenna

Laugardaginn 8.mars - náttfatavinkonupartí, vinabandagerð og fleira klukkan 12-14

Í tilefni af 8. mars - Alþjóðlegum baráttudegi kvenna, býður bókasafnið uppá fjörugt náttfatavinkonupartí.

Þátttakendur eru hvattir til þess að mæta í náttfötum eða kósýgalla og ekki er verra að taka bangsakrútt með sér.
Boðið verður uppá: Popp, djús, tónlist, vinabandagerð og vinatré.
Áfram stelpur 🙂
English
For International Women's Day the library is hosting a fun pyjamas party for girls.
We will enjoy music, refreshments and make beautiful friendship bracelets together.

Til baka
English
Hafðu samband