Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Ljósaborð og segulkubbar - leikur með liti og form á Garðatorgi

13.03.2025
Ljósaborð og segulkubbar - leikur með liti og form á Garðatorgi

Föstudaginn 14.mars kl. 16-18

Hvað er skemmtilegra en að leika sér með ljósaborð og segulkubba? Við dimmum ljósin þannig að hægt er að leika sér með form og liti kubbanna og sjá hvernig ljósið varpast í gegnum þá.
-English-
On Friday we will offer light tables and magnetic tiles for children.

Til baka
English
Hafðu samband