Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Leshringur Bókasafns Garðabæjar - hinn klassíski

26.09.2025
Leshringur Bókasafns Garðabæjar - hinn klassískiLeshringurinn hittist annan hvern þriðjudag kl.10:30-12, 30.september til 9.desember. Fjallað verður um Einar Má Guðmundsson rithöfund og verk hans. Einnig verður tekið fyrir lesefni sem tengist berklum á Íslandi. Fræðst um úrval af ritverkum og höfunda þeirra á hverjum fundi og spjallað vítt og breitt um allt sem tengist þemanu yfir kaffibolla.
Allir velkomnir, ekki er nauðsynlegt að skrá sig fyrirfram.
Til baka
English
Hafðu samband