Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Garðaprjón : Finnskir lestarsokkar og prjónamarkaður

06.10.2025
Garðaprjón : Finnskir lestarsokkar og prjónamarkaður15.október verður prjónamarkaður með garni frá Prjónabæ þar sem boðið verður uppá 30% afslátt.

Bókasafnið í Garðabæ í samstarfi við Norræna félagið í Garðabæ býður gestum og gangandi uppá leiðsögn í að prjóna finnska lestarsokka.

Hittingarnir eru fjórir: 24. sept. kl. 19, 1. okt. kl. 19, 8.okt. kl. 10.30 og 15. okt. kl. 19 og hver veit nema að við höldum áfram 😊
Einnig er fólki frjálst að mæta með hvað sem það hefur fitjað uppá sína prjóna.

English
The library of Garðabær and the Garðabær Nordic Society invite you to come an knit Finnish train socks, there will be an instructor for all four get-togethers.
Til baka
English
Hafðu samband