26.12.2023 08:25
Opið um jól og áramót
Bókasafn Garðabæjar: Garðatorg - Álftanessafn - Urriðaholtssafn
Nánar24.12.2023 10:31
Prjónað og hlustað miðvikudaginn 3.janúar klukkan 10.30
Notaleg prjónasögustund á bókasafninu fyrir alla áhugasama
Nánar19.12.2023 16:25
Norrænn leshringur með Jórunni Sigurðardóttur
Leshringurinn verður mánaðarlega frá janúar til maí, þriðja fimmtudag í mánuði kl. 19. Skráning nauðsynleg.
Nánar15.12.2023 14:27
Kósístund fyrir krakka sem eru komnir í jólafrí - föndur og bíó
Allir krakkar sem eru komnir í jólafrí geta komið til okkar á bókasafnið á fimmtudag og föstudag
Nánar11.12.2023 16:29
Afmæliskaka, upplestur og söngur mánudaginn 18.desember klukkan 17.30
Rithöfundarnir Bjarni Bjarnason og Unnur Lilja Aradóttir lesa upp úr nýjum bókum, Garðakórinn tekur nokkur lög
Nánar02.12.2023 10:30
Ljósaborð og segulkubbar - leikur með liti og form á Garðatorgi
Laugardaginn 9.desember verðum við með ljósaborð og segulkubba á Garðatorgi
Nánar30.11.2023 11:30
Aðventuhátíð á Garðatorgi - laugardagur 2.desember - safnið opið 11 til 17
Garðbæingar fagna upphafi aðventu saman í miðbæ Garðabæjar þar sem tónlist, markaður, skapandi smiðjur og jólaball gleðja gesti.
Nánar27.11.2023 11:19
Veiði- og fluguhnýtingar með Sigurði Héðins þriðjudaginn 28.nóvember kl. 17.30
Hinn þekkti veiðimaður, Sigurður Héðinn, kemur á mánaðarlegan Fróðleiksmola á Bókasafni Garðabæjar og kynnir nýja bók sína, Komdu að veiða
Nánar24.11.2023 13:06
Fjölskyldujógastund (skráning nauðsynleg) laugardaginn 25.nóvember kl. 11.30
Anna Rós Lárusdóttir, höfundur bókarinnar Jógastund, kemur til okkar laugardaginn 25. nóvember kl. 11.30 og leiðir fjölskylduna í gegnum skemmtilega og endurnærandi fjölskyldujógastund.
Nánar