31.08.2021 15:20
Listamaður septembermánaðar er Álfheiður Ólafsdóttir

Sýningin opnar föstudaginn 3. september, kl. 17:00 til 18:00.
Álfheiður verður við opnunina og tekur á móti gestum. Verið velkomin.
Nánar25.08.2021 14:10
Sögur og söngur með Þórönnu Gunný klukkan 13

Sögur og söngur með Þórönnu Gunný 4.september klukkan 13 og Lesið fyrir hund 11.september klukkan 11:30 (skráning nauðsynleg).
Nánar24.08.2021 11:47
Bækur fyrir ung börn

Foreldrar ungra barna munið að það er aldrei of snemmt að kynna bækur fyrir börnum og að lesa fyrir þau. Fyrsta foreldrafræðsla vetrarins fimmtudaginn 16.september
Nánar17.08.2021 13:26.jpg?proc=AlbumMyndir)
Uppskeruhátíð Sumarlesturs | Gunnar Helgason upplestur
.jpg?proc=AlbumMyndir)
Uppskeruhátíð Sumarlesturs Bókasafns Garðabæjar verður haldin laugardaginn 21.ágúst kl.13 - 14
Nánar11.08.2021 10:48
Louise le Roux er listamaður ágústmánaðar - allir velkomnir

Blóm og tilfinningar er yfirskrift sýningar Louise le Roux
Nánar15.07.2021 11:17
Föstudagssmiðjur kl. 10 til 12, þriðjudagsleikar kl. 13 til 14

Sumarsmiðjurnar eru fyrir börn á grunnskólaaldri - Bókasafnið er fullt hús bóka og skemmtana
Nánar13.07.2021 12:23
Listamaður mánaðarins í júlí er Charlotta Sverrisdóttir

Charlotta Sverrisdóttir er listamaður júlímánaðar í Bókasafni Garðabæjar í samstarfi við Grósku.
Nánar29.06.2021 15:24
Bókasafnsskírteinin í snjallsímann

Bókasafn Garðabæjar tekur upp stafrænt bókasafnsskírteini
Nánar22.06.2021 14:04
Föstudagssmiðjur fyrir krakka

Föstudagssmiðjur eru smiðjur fyrir grunnskólakrakka og fer fram föstudaga milli kl. 10 og 12 til og með 20.ágúst.
Nánar15.06.2021 11:46
Grímusmiðja á Garðatorgi 7 - opið á 17.júní

Bókasafn Garðabæjar opnar faðminn og hefur opið frá 12-17 á 17. júní.
Nánar10.06.2021 15:19
Sumarnámskeið Aksjón - stuttmyndasmiðja fyrir 9 til 13 ára

Búa til stuttmyndir; allt frá hugmyndavinnu til hljóðvinnslu. 14. til 18.júní frá klukkan 9 til 12.
Nánar08.06.2021 15:46
Letrarverkefnið Lesum saman - þemapokar

Bókasafn Garðabæjar, menningar- og safnanefnd kynna lestrarverkefnið Lesum saman
Nánar