Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar
08.07.2020 10:24

Föstudagssmiðja á milli klukan 10 og 12 : goggagerð

Föstudagssmiðja á milli klukan 10 og 12 : goggagerð
Að þessu sinni föndrum við gogga saman - allir krakkar 7 til 15 ára velkomnir
Nánar
29.06.2020 10:48

Föstudagssmiðja á milli klukkan 10 og 12 - vindmylla

Föstudagssmiðja á milli klukkan 10 og 12 - vindmylla
Við ætlum að föndra sumarlegar og fallegar vindmyllur í ýmsum litum.
Nánar
27.06.2020 10:57

Fellur niður - Rit - og teiknismiðja með Bergrúnu endurtekin vegna mikillar aðsóknar 10. til 13.ágúst

Fellur niður - Rit - og teiknismiðja með Bergrúnu endurtekin vegna mikillar aðsóknar 10. til 13.ágúst
Fellur niður - Eftir mikla eftirspurn vegna smiðjunnar í júní höfum við á Bókasafni Garðabæjar ákveðið að bjóða aftur upp á rit - og teiknismiðju með Bergrúnu Írisi, rithöfundi og myndlistarmanni, fyrir krakka á aldrinum 9 – 12 ára í ágúst.
Nánar
19.06.2020 11:43

Föstudagssmiðja á milli klukkan 10 og 12, 26.júní - dúskar

Föstudagssmiðja á milli klukkan 10 og 12, 26.júní - dúskar
Litríkir dúskar - Föstudagassmiðja er fyrir grunnskólakrakka og fer fram á föstudögum á milli klukkan 10 og 12 frá 19.júní til 14.ágúst.
Nánar
14.06.2020 09:06

Föstudagssmiðja á milli klukkan 10 og 12 - draumaveiðaragerð

Föstudagssmiðja á milli klukkan 10 og 12 - draumaveiðaragerð
Krökkununum verður kennt að búa til draumaveiðara og vera skapandi. Þau fá útrás fyrir listrænni tjáningu og æfa fínhreyfingar
Nánar
08.06.2020 13:17

María Manda er listamaður júnímánaðar í Bókasafni Garðabæjar

María Manda er listamaður júnímánaðar í Bókasafni Garðabæjar
María Manda er listamaður mánaðarins í Bókasafni Garðabæjar frá 30.maí - 30.júní, í samstarfi við Grósku.
Nánar
07.06.2020 10:58

17.júní á Bókasafni Garðabæjar Garðatorgi 7 klukkan 12 til 17

17.júní á Bókasafni Garðabæjar Garðatorgi 7 klukkan 12 til 17
Sögur og söngur með Þórönnu Gunný og þinn eigin fáni
Nánar
07.06.2020 10:00

Bókasafn Garðabæjar auglýsir eftir sérfræðingi í afleysingu

Bókasafn Garðabæjar auglýsir eftir sérfræðingi í afleysingu
Bókasafn Garðabæjar óskar eftir öflugum og hugmyndaríkum sérfræðingi í 50% tímabundið starf frá 1. október 2020 til og með 30. júlí 2021.
Nánar
07.06.2020 09:30

Spila - og púslskipti - föstudaginn 12.júní klukkan 16 á Garðatorgi 7

Spila - og púslskipti - föstudaginn 12.júní klukkan 16 á Garðatorgi 7
Föstudaginn 12. júní verður spila og púslskiptimarkaður á Bókasafni Garðabæjar, Garðatorgi 7. Hægt er að koma með spil eða púsl og skipta við aðra.
Nánar
13.05.2020 15:59

Opnunarhátíð Sumarlesturs laugardaginn 30.maí - Dr.Bæk kl. 12-14

Opnunarhátíð Sumarlesturs laugardaginn 30.maí - Dr.Bæk kl. 12-14
Opnunarhátíð Sumarlesturs verður haldin laugardaginn 30.maí, kl.12-14 í Bókasafni Garðabæjar, Garðatorgi 7. Þá hefst skráning í Sumarlestur bókasafnsins, lestrardagbækur verða afhentar og Dr.Bæk mætir á torgið og yfirfer hjólin.
Nánar
12.05.2020 16:00

Fullbókað - Rit- og teiknismiðja með Bergrúnu Írisi Sævarsdóttur

Fullbókað - Rit- og teiknismiðja með Bergrúnu Írisi Sævarsdóttur
Rit- og teiknismiðjan fer fram dagana 11. til 16. júní frá fimmtudegi til þriðjudags, á annarri hæð Bókasafns Garðabæjar
Nánar
10.05.2020 11:19

Bókamerkið: myndasögur - umfjöllun í streymi af Facebook bókasafnsins 13.maí

Bókamerkið: myndasögur - umfjöllun í streymi af Facebook bókasafnsins 13.maí
Umræða um myndasögur miðvikudaginn 13.maí klukkan 13​
Nánar
English
Hafðu samband