Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Bókasafn Garðabæjar lokar kl. 17:30 föstudaginn 2. des. nk.

30.11.2011

Jólagleði Upplýsingar félags  bókasafns- og upplýsingafræða verður haldin föstudaginn 2. des. nk. Af því tilefni lokar bókasafnið kl. 17.30 í stað 19:00 þann dag. Starfsfólk bókasafnsins biðst velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda og bendum á við höfum opið á laugardaginn frá kl. 11- 15

 

Til baka
English
Hafðu samband