Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

29.04.2013 00:00

Sögugöngur í Garðabæ

Sögugöngur í Garðabæ
Fjölskylduganga á Álftanesi laugardaginn 11. maí. Mæting í bókasafninu í Álftanesskóla kl. 11 (sjá leiðarlýsingu) Gengið verður frá bókasafninu að Jörva þar sem María B. Sveinsdóttir ábúandi tekur á móti hópnum og leiðir göngu um svæðið kringum...
Nánar
16.04.2013 00:00

Málstofa um framtíð bókasafna 18. apríl

Vegna málstofu um framtíð bókasafna verður Bókasafn Garðabæjar lokað milli 09:00 og 13:00 fimmtudaginn 18. apríl nk. Lánþegum er bent á að hægt er að skila bókum í Þjónustuveri Garðabæjar þennan morgun þar til safnið opnar kl. 13:00
Nánar
English
Hafðu samband