14.04.2018 05:29
Lesið fyrir hund, afmæliskaffi og falsfréttir
Lesið fyrir hund 28.apríl, afmæliskaffi 7.maí og falsfrétti og áhrif á lýðræðið 9.maí
Nánar13.04.2018 08:21
Listadagar á bókasafninu Garðatorgi 7 – hátíð laugardaginn 21. apríl
Krítum saman á bókasafnstorgið, upplestur úr Ævintýrið um litla Dag, leiðsögn í teikningu og andlitsmálun. Allir velkomnir og kostar ekkert
Nánar06.04.2018 15:52
Listamaður aprílmánaðar í Bókasafni Garðabæjar er Vigdís Bjarnadóttir
Listamaður aprílmánaðar í samstarfi Bókasafns Garðabæjar og Grósku er Vigdís Bjarnadóttir. Verið velkomin á sýningu.
Nánar03.04.2018 16:08
Fjölbreytileikinn í garðinum laugardaginn 7.apríl klukkan 13
Kristinn H. Þorsteinsson garðyrkjufræðingur og fræðslu- og verkefnastjóri hjá Garðyrkjufélagi Íslands fræðir gesti safnsins
Nánar