29.01.2018 15:43
Safnanótt í bókasafninu Garðatorgi 7 - fjölbreytt dagskrá fyrir alla
Svavar Knútur endar dagskrá kvöldsins um hálf tíu leytið. Húallasmiðja, snúningsdiskasmiðja, spákona, axlanudd, Nanna Rögnvaldardóttir, hljómsveit frá Tónlistarskóla Garðabæjar og skólakór Sjálandsskóla.
Nánar16.01.2018 17:08
Kjaftað um kynlíf eftir fæðingu - Sigga Dögg kynfræðingur í foreldraspjalli
Sigga Dögg mun lesa uppúr bókum sínum Á rúmstokknum og stikla þar á kynlífi eftir fæðingu og hvernig barneignir hafa áhrif á samband
Nánar14.01.2018 08:41
Jólabókaflóðið laugardaginn 27. janúar klukkan 13, allir velkomnir
Jón Yngvi bókmenntafræðingur fjallar um jólabókaflóðið
Nánar13.01.2018 11:56
Bókmenntakvöld - Guðrún frá Lundi þriðjudagskvöldið 13. febrúar klukkan 19:30
Allir velkomnir á meðan húsrúm leyfir að hlusta á umfjöllun Marínar um verk og ævi Guðrúnar frá Lundi
Nánar10.01.2018 15:27
Bókasafn Garðabæjar tekur þátt í safnanótt 2.2.2018 á milli klukkan 18 og 23
Fullt bókasafn af dagskrá fyrir alla. Kíkið í heimsókn og upplifið allskonar skemmtun og afslöppun.
Nánar01.01.2018 17:12
Guðrún Hreinsdóttir er listamaður janúarmánaðar
Guðrún Hreinsdóttir sýnir verk sín í janúar á Bókasafni Garðabæjar – móttaka 11. janúar klukkan 17 til 18:30 og eru allir velkomnir
Nánar01.01.2018 16:14
Skrímslasögustund fyrir yngri börnin laugardaginn 13. janúar kl. 13:00
Áslaug Jónsdóttir les fyrir yngstu börnin úr bókum sínum. Þar á meðal verður ný bók: Skrímsli í vanda sem er níunda bókin um litla og stóra skrímslið.
Nánar01.01.2018 04:29
Pokémonspil 6. janúar kl. 12-13
Skiptumst á pokémonspilum í Bókasafni Garðabæjar
Nánar