Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

28.01.2019 13:19

Tækni og vísindasmiðja - tölvur og ávaxtafjör laugardaginn 2.feb. kl. 13-15

Tækni og vísindasmiðja - tölvur og ávaxtafjör laugardaginn 2.feb. kl. 13-15
Bókasafn Garðabæjar og Skema bjóða upp á ókeypis forritunarnámskeið Laugardaginn 2. febrúar munu leiðbeinendur frá Skema kynna fyrir okkur Makey Makey.
Nánar
28.01.2019 13:18

Sögur og söngur - Þóranna Gunný Fjölskyldustund laugardaginn 2.feb. kl. 12:00

Sögur og söngur - Þóranna Gunný Fjölskyldustund laugardaginn 2.feb. kl. 12:00
Í fjölskyldustund laugardaginn 2.febrúar kl.12 mun Þóranna Gunný Gunnarsdóttir stýra skemmtilegri sögu- og söngstund fyrir 2.-6. ára börn.
Nánar
28.01.2019 12:05

Á eigin skinni með Sölva Tryggvasyni þriðjudaginn 5.feb. kl. 17:30

Á eigin skinni með Sölva Tryggvasyni þriðjudaginn 5.feb. kl. 17:30
Sölvi Tryggvason fjölmiðlamaður fjallar um betri heilsu og innihaldsríkara líf í erindi sem hann byggir á bók sinni Á eigin skinni
Nánar
27.01.2019 17:00

Fjölskyldustund: Spilakvöld á Álftanessafni miðvikudaginn 30.janúar á milli kl. 17 og 19

Fjölskyldustund: Spilakvöld á Álftanessafni miðvikudaginn 30.janúar á milli kl. 17 og 19
Miðvikudaginn 30. janúar kl. 17-19 verður boðið í spilakvöld á Álftanessafni. Spil á staðnum og allir velkomnir
Nánar
25.01.2019 14:37

Klausturhald á Íslandi með dr. Steinunni Kristjánsdóttur þriðjudaginn 29.janúar kl. 18

Klausturhald á Íslandi með dr. Steinunni Kristjánsdóttur þriðjudaginn 29.janúar kl. 18
Dr. Steinunn Kristjánsdóttir fjalla um rannsókn sína á klausturhaldi á Íslandi. Steinunn hefur um árabil unnið að rannsóknum á klausturhaldi á Íslandi meðal annars við Skriðu á Fljótdalshéraði
Nánar
18.01.2019 14:16

Vísindasmiðja - fjölskyldustund á laugardeginum 19.janúar kl. 13-15

Vísindasmiðja - fjölskyldustund á laugardeginum 19.janúar kl. 13-15
Vísindasmiðja Háskóla Íslands kemur í heimsókn á Bókasafn Garðabæjar
Nánar
14.01.2019 08:20

Jón Yngvi bókmenntafræðingur fjallar um jólabókaflóðið 2018 fimmtudaginn 17.janúar kl. 18

Jón Yngvi bókmenntafræðingur fjallar um jólabókaflóðið 2018 fimmtudaginn 17.janúar kl. 18
Að venju mun Jón Yngvi Jóhannsson bókmenntafræðingur fjalla um bækur sem komu út fyrir jólin.
Nánar
14.01.2019 08:18

Foreldraspjall - ungbarnanudd með Dagnýju Erlu Vilbergsdóttur fimmtudaginn 17.janúar kl. 10

Foreldraspjall - ungbarnanudd með Dagnýju Erlu Vilbergsdóttur fimmtudaginn 17.janúar kl. 10
Í foreldrafræðslustund fimmtudaginn 17.janúar kl.10 kemur Dagný Erla Vilbergsdóttir frá modurafl.is og fræðir um ungbarnanudd.
Nánar
12.01.2019 13:29

Leshringurinn hittist á Garðatorgi þriðjudaginn 15.jan. kl. 1845. Allir velkomnir

Leshringurinn hittist á Garðatorgi þriðjudaginn 15.jan. kl. 1845. Allir velkomnir
Nýr leshringur hittist þriðja þriðjudag í mánuði klukkan 1845 og lesa saman bók. Allir velkomnir, gott að skrá sig við komu eða með tölvupósti; bokasafn@gardabaer.is
Nánar
07.01.2019 15:49

Laufey Arnalds Johansen er listamaður janúarmánaðar - móttaka laugardaginn 12.janúar kl 13:00

Laufey Arnalds Johansen er listamaður janúarmánaðar - móttaka laugardaginn 12.janúar kl 13:00
Laufey tekur á móti gestum í Bókasafni Garðabæjar, Garðatorgi 7 á milli klukkan 13:00 og 14:30. Allir velkomnir og kostar ekkert.
Nánar
02.01.2019 16:43

Njálunámskeið á Bókasafni Garðabæjar, Garðatorgi 7, fimm þriðjudaga, 5.feb. til 5.mars.

Njálunámskeið á Bókasafni Garðabæjar, Garðatorgi 7, fimm þriðjudaga, 5.feb. til 5.mars.
Skráning hafin í síma 591 4550, í tölvupósti bokasafn@gardabaer.is, í afgreiðslu eða með skráningarformi.
Nánar
02.01.2019 09:45

Lesið fyrir hund í bókasafninu Garðatorgi á milli klukkan 11:30-12:30 laugardaginn 12.jan. - nauðsynlegt að skrá barnið

Lesið fyrir hund í bókasafninu Garðatorgi á milli klukkan 11:30-12:30 laugardaginn 12.jan. - nauðsynlegt að skrá barnið
Bókasafn Garðabæjar í samstarfi við félagið Vigdísi – Vini gæludýra á Íslandi býður börnum að heimsækja safnið og lesa fyrir hunda sem eru sérstaklega þjálfaðir til að hlusta á upplestur.
Nánar
English
Hafðu samband