28.01.2019 13:19
Tækni og vísindasmiðja - tölvur og ávaxtafjör laugardaginn 2.feb. kl. 13-15
Bókasafn Garðabæjar og Skema bjóða upp á ókeypis forritunarnámskeið Laugardaginn 2. febrúar munu leiðbeinendur frá Skema kynna fyrir okkur Makey Makey.
Nánar28.01.2019 13:18
Sögur og söngur - Þóranna Gunný Fjölskyldustund laugardaginn 2.feb. kl. 12:00
Í fjölskyldustund laugardaginn 2.febrúar kl.12 mun Þóranna Gunný Gunnarsdóttir stýra skemmtilegri sögu- og söngstund fyrir 2.-6. ára börn.
Nánar28.01.2019 12:05
Á eigin skinni með Sölva Tryggvasyni þriðjudaginn 5.feb. kl. 17:30
Sölvi Tryggvason fjölmiðlamaður fjallar um betri heilsu og innihaldsríkara líf í erindi sem hann byggir á bók sinni Á eigin skinni
Nánar27.01.2019 17:00
Fjölskyldustund: Spilakvöld á Álftanessafni miðvikudaginn 30.janúar á milli kl. 17 og 19
Miðvikudaginn 30. janúar kl. 17-19 verður boðið í spilakvöld á Álftanessafni. Spil á staðnum og allir velkomnir
Nánar25.01.2019 14:37
Klausturhald á Íslandi með dr. Steinunni Kristjánsdóttur þriðjudaginn 29.janúar kl. 18
Dr. Steinunn Kristjánsdóttir fjalla um rannsókn sína á klausturhaldi á Íslandi. Steinunn hefur um árabil unnið að rannsóknum á klausturhaldi á Íslandi meðal annars við Skriðu á Fljótdalshéraði
Nánar18.01.2019 14:16
Vísindasmiðja - fjölskyldustund á laugardeginum 19.janúar kl. 13-15
Vísindasmiðja Háskóla Íslands kemur í heimsókn á Bókasafn Garðabæjar
Nánar14.01.2019 08:20
Jón Yngvi bókmenntafræðingur fjallar um jólabókaflóðið 2018 fimmtudaginn 17.janúar kl. 18
Að venju mun Jón Yngvi Jóhannsson bókmenntafræðingur fjalla um bækur sem komu út fyrir jólin.
Nánar14.01.2019 08:18
Foreldraspjall - ungbarnanudd með Dagnýju Erlu Vilbergsdóttur fimmtudaginn 17.janúar kl. 10
Í foreldrafræðslustund fimmtudaginn 17.janúar kl.10 kemur Dagný Erla Vilbergsdóttir frá modurafl.is og fræðir um ungbarnanudd.
Nánar12.01.2019 13:29
Leshringurinn hittist á Garðatorgi þriðjudaginn 15.jan. kl. 1845. Allir velkomnir
Nýr leshringur hittist þriðja þriðjudag í mánuði klukkan 1845 og lesa saman bók. Allir velkomnir, gott að skrá sig við komu eða með tölvupósti; bokasafn@gardabaer.is
Nánar07.01.2019 15:49
Laufey Arnalds Johansen er listamaður janúarmánaðar - móttaka laugardaginn 12.janúar kl 13:00
Laufey tekur á móti gestum í Bókasafni Garðabæjar, Garðatorgi 7 á milli klukkan 13:00 og 14:30. Allir velkomnir og kostar ekkert.
Nánar02.01.2019 16:43
Njálunámskeið á Bókasafni Garðabæjar, Garðatorgi 7, fimm þriðjudaga, 5.feb. til 5.mars.
Skráning hafin í síma 591 4550, í tölvupósti bokasafn@gardabaer.is, í afgreiðslu eða með skráningarformi.
Nánar02.01.2019 09:45
Lesið fyrir hund í bókasafninu Garðatorgi á milli klukkan 11:30-12:30 laugardaginn 12.jan. - nauðsynlegt að skrá barnið
Bókasafn Garðabæjar í samstarfi við félagið Vigdísi – Vini gæludýra á Íslandi býður börnum að heimsækja safnið og lesa fyrir hunda sem eru sérstaklega þjálfaðir til að hlusta á upplestur.
Nánar