30.04.2012 12:03
Sögugöngur í Garðabæ
Bókasafnið í samstarfi við menningar- og safnanefnd Garðabæjar bryddar upp á þeirri nýjung nú á vordögum að bjóða í sögugöngur þar sem gengið er um Garðabæ og Vífilsstaði og um leið fjallað um bækur þar sem sögusviðið er Garðabær og nágrenni. ...
Nánar16.04.2012 08:34
Vöfflukaffi í Bókasafni Garðabæjar á bókasafnsdaginn 17.apríl
Í tilefni bókasafnsdagsins 17. apríl býður starfsfólk bókasafnsins upp á vöfflukaffi. Allir velkomnir !
Nánar11.04.2012 13:43
Bókasafnsdagurinn 2012

Þema bókasafnsdagsins að þessu sinni er "Lestur er bestur"
Nánar