27.02.2017 10:06
Spilavinir koma á bókasafnið Garðatorgi laugardaginn 4. mars kl. 13-15
Spilavinir koma í fjölskyldustund á bókasafninu Garðatorgi 7 kl.13 með fullt af skemmtilegum spilum og kenna gestum og gangandi leikreglurnar. Aðgangur ókeypis og allir velkomnir.
Nánar25.02.2017 14:00
Listamaður marsmánaðar er Doron Eliase. Hann er með sýningaropnun laugardaginn 4. mars kl. 14. Allir velkomnir.
Doron Eliase er listamaður marsmánaðar á bókasafninu Garðatorgi. Hann er meðlimur í myndlistafélaginu Grósku.
Nánar22.02.2017 11:38
Heilahristingur fellur niður fimmtudaginn 23. febrúar
Heilahristingur fellur niður fimmtudaginn 23. febrúar þar sem það er vetrarfrí í grunnskólum Garðabæjar.
Nánar13.02.2017 14:34
Bíó, popp, ratleikur, bingó og spil í vetrarfríi á bókasafninu þínu
Í tilefni af vetrarfríi grunnskólanna í Garðabæ bjóðum við upp á dagskrá fyrir krakkana vikuna 20. til 24. febrúar
Nánar06.02.2017 16:36
Ótta er listamaður febrúarmánaðar á bókasafninu
Listamaður febrúarmánaðar á Bókasafni Garðabæjar í samstarfi við Grósku. Ótta opnar sýningu 3. febrúar klukkan 18:00
Nánar03.02.2017 16:34
Ebba Guðný fjallar um næringu barna mánudaginn 13. febrúar klukkan 10:00 á foreldramorgni
Ebba Guðný fjallar um næringu barna mánudaginn 13. febrúar klukkan 10:00 á foreldramorgni
Nánar