Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

28.11.2019 21:29

Jólaleikrit á bókasafninu - opið til klukkan 16 laugardaginn 30.nóvember

Jólaleikrit á bókasafninu - opið til klukkan 16 laugardaginn 30.nóvember
Jólin hennar Jóru“í nýrri uppfærslu, en leikverkið byggir á íslenskum þjóðsögum.
Nánar
25.11.2019 13:05

Bókaspjall - rithöfundar lesa upp úr jólabókum í Álftanessafni miðvikudaginn 27.nóvember kl. 20

Bókaspjall - rithöfundar lesa upp úr jólabókum í Álftanessafni miðvikudaginn 27.nóvember kl. 20
Við fáum Ragnar Jónasson með spennusöguna Hvítidauði og Björgu Guðrúnu Gísladóttur með bókina Skuggasól: minningasaga miðvikudagirnn 27.nóvebmer klukkan 20.
Nánar
16.11.2019 15:05

Birgitta Haukdal les úr Lárubókum laugardaginn 23.nóvember klukkan 13

Birgitta Haukdal les úr Lárubókum laugardaginn 23.nóvember klukkan 13
Birgitta Haukdal les úr hinum vinsælu nýju bókum um Láru, Lára fer í sveitina og Gamlárskvöld með Láru, í fjölskyldustund
Nánar
16.11.2019 09:00

Auður Jónsdóttir, rithöfundur les upp úr nýjustu bók sinni

Auður Jónsdóttir, rithöfundur les upp úr nýjustu bók sinni
Auður Jónsdóttir les og kynnir nýjustu bók sína Tilfinningabyltingin þriðjudaginn 19.nóvember klukkan 18.
Nánar
15.11.2019 11:31

Bókaspjall - rithöfundar lesa upp úr jólabókum fimmtudaginn 21.nóvember

Bókaspjall - rithöfundar lesa upp úr jólabókum fimmtudaginn 21.nóvember
Bókaspjall - rithöfundar lesa upp úr jólabókum fimmtudaginn 21.nóvember klukkan 20 til 21:30.
Nánar
14.11.2019 09:02

Taubleyjukynning í foreldraspjalli

Taubleyjukynning í foreldraspjalli
Bambus kynnir taubleyjur í foreldraspjalli föstudaginn 15.nóvember klukkan 10:30.
Nánar
11.11.2019 10:20

Tæknispjall 20.nóv. kl. 17 - lærðu á sjálfsafgreiðsluna

Tæknispjall 20.nóv. kl. 17 - lærðu á sjálfsafgreiðsluna
Tæknispjall verður einu sinni í mánuði á miðvikudögunum: 23.október, 20.nóvember og 18.desember á milli klukkan 17 og 18.
Nánar
English
Hafðu samband