Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

31.10.2016 11:59

Guðlaugur Arason listamaður og rithöfundur opnar álfabókasýningu 3. nóv. kl. 17:30.

Guðlaugur Arason listamaður og rithöfundur opnar álfabókasýningu 3. nóv. kl. 17:30.
Guðlaugur Arason listamaður og rithöfundur opnar álfabókasýningu á bókasafninu Garðatorgi 7. Hann mun lesa upp úr handriti að nýrri skáldsögu. Allir velkomnir á meðan húsrúm leyfir.
Nánar
24.10.2016 11:06

Mánudaginn 31/10 kl. 10 á foreldramorgni kemur sérfræðingur og ræðir um þroska og þarfir ungra barna

Mánudaginn 31/10 kl. 10 á foreldramorgni kemur sérfræðingur og ræðir um þroska og þarfir ungra barna
Stefanía B. Arnardóttir, hjúkrunarfræðingur og sérfræðingur hjá Miðstöð foreldra og barna kemur og ræðir um þarfir og þroska ungra barna og hvernig foreldrar geta hjálpað þeim til að takast á við flókin þroskaverkefni fyrstu áranna.
Nánar
12.10.2016 16:26

Hrekkjavökulistasmiðja laugardaginn 22. okt. á milli klukkan 11:00 og 14:30

Hrekkjavökulistasmiðja laugardaginn 22. okt. á milli klukkan 11:00 og 14:30
Eina sem þarf að gera er að láta okkur vita ef þið viljið taka þátt og mæta með grasker og hníf. Helga Sif listakona leiðbeinir.
Nánar
03.10.2016 12:31

Listamaður mánaðarins í október er Hrafnhildur Gísladóttir

Listamaður mánaðarins í október er Hrafnhildur Gísladóttir
Hrafnhildur er listamaður októbermánaðar á bókasafninu Garðatorgi. Sýningin stendur yfir út mánuðinn og eru verkin til sýnis á fyrstu hæð.
Nánar
English
Hafðu samband