31.05.2021 08:54
Listamaður júnímánaðar er Sigríður G. Jónsdóttir, sjúkraliði og myndlistarmaður
Sigríður verður með móttöku föstudaginn 4. júní kl. 17 til 19
Nánar26.05.2021 13:09
Opnunarhátíð Sumarlesturs verður haldin laugardaginn 29.maí í Bókasafni Garðabæjar, Garðatorgi 7
Kristín Helga Gunnarsdóttir rithöfundur les úr bókum um Fíusól kl. 13 - Skráning hefst í Sumarlestur laugardaginn og lestrardagbækur afhentar.
Nánar25.05.2021 14:45
Gengið á vatni - Listamaður mánaðarins - móttaka 28.maí
Listamaður maímánaðar í samstarfi Bókasafns Garðabæjar og Grósku er Þurý Ósk Axelsdóttir.
Nánar21.05.2021 14:46
Bókasafnið lokað annan í hvítasunnu, mánudaginn 24.maí
Bókasafnið á Garðatorgi 7 er opið samkvæmt venju laugardaginn 22.maí - lokað annan í hvítasunnu
Nánar17.05.2021 11:37
Aksjón - stuttmyndasmiðja fyrir 9 til 13 ára
Farið verður yfir alla þætti þess að búa til stuttmyndir; allt frá hugmyndavinnu til hljóðvinnslu. 14. til 18.júní, kl. 9 til 12, fyrir 9 til 13 ára
Nánar10.05.2021 08:37
Gos í garði Garðbæinga! mánudaginn 17.maí klukkan 18
Páll Einarsson jarðeðlisfræðingur fræðir og svarar spurningum í Bókasafni Garðabæjar mánudaginn 17. maí kl.18
Nánar09.05.2021 12:42
Laugardagssmiðja 15.maí - Lærðu að búa til myndasögu
Zine myndasögunámskeið fyrir 13 til 16 ára laugardaginn 15.maí á milli klukkan 13 og 15. Á þessu námskeiði er unglingum boðið að stíga sín fyrstu skref inn í skapandi og spennandi heim myndasagnagerðar.
Nánar04.05.2021 13:00
Dr.Bæk og sögustund með Jónu Valborgu Árnadóttur rithöfundi
Dr. Bæk á Bókasafni Garðabæjar að Garðatorgi 7 og sögustund fyrir 2-6 ára með Jónu Valborgu Árnadóttur
Nánar01.05.2021 16:38
Barnamenningarhátíð í Garðabæ
Dagana 4. – 7. maí fer fram Barnamenningarhátíð í Garðabæ.
Nánar