30.11.2016 10:19
Listamaður desembermánaðar er Guðrún Hreinsdóttir - Gróska á Garðatorgi
Guðrún Hreinsdóttir myndlistarkona og læknir hefur alltaf haft ríka sköpunarþörf sem brýst út í ljóðum og leirlist og nú seinni ár mest í vatnslitamyndum.
Nánar25.11.2016 11:15
Ljósin tendruð á Garðatorgi. Barnajólaleikrit kl. 15:00 3. des. á bókasafninu - Jólin hennar Jóru
Stoppleikhópurinn flytur barnajólaleikritið Jólin hennar Jóru á bókasafninu. Leikritið segir frá Jóru litlu tröllastelpu. Allir velkomnir.
Nánar18.11.2016 12:14
Bókaspjall Bókasafns Garðabæjar á Garðatorgi fimmtudaginn 24. nóvember 2016 kl. 20:00 - 21:30
Höfundarnir Auður Ava Ólafsdóttir með skáldsöguna Ör, Árni Þórarinsson með spennusöguna 13 dagar og Ásdís Halla Bragadóttir með ævisöguna Tvísaga : móðir, dóttir, feður mæta í bókaspjall. Ásdís Halla áritar bók sína á milli kl. 19:00-20:00.
Nánar17.11.2016 08:49
Myndlistarsýning í barnadeild safnsins á Garðatorgi í nóvember– Gróska með Grósku
Katrín Matthíasdóttir myndlistarkona sýnir verk sín í barnadeild safnsins á Garðatorgi um þessa mundir.
Nánar12.11.2016 14:05
16. nóvember kl. 17:00 skólakór, upplestur fyrir skólabörn og upplestur úr spennusögu fyrir fullorðna - Allir velkomnir
Á degi íslenskrar tungu 16.nóvember verður upplestur fyrir börn og fullorðna. Skólakór Hofsstaðaskóla mun gleðja gesti og gangandi með ljúfum söng.
Nánar10.11.2016 14:43
Birgitta Haukdal les fyrir börnin lau. 12/11 kl. 13 - Mið. 16/11 kór og upplestur
Laugardaginn 12.nóv. kl.13 mun Birgitta Haukdal lesa úr nýjum Lárubókum. Miðvikudaginn 16. nóv. kl. 17:00 kór, upplestur úr barnabók og spennusögu.
Nánar08.11.2016 15:30
Álftanessafn 60 ára - afmæliskaffi miðvikudaginn 9. nóv. kl. 20.
Í tilefni 60 ára afmælis Álftanessafns verður boðið upp á létta dagskrá um kvöldið. Guðmundur Andri Thorsson les upp úr ljóðabók. Ókeypis skírteini.
Nánar07.11.2016 10:03
Birgitta Haukdal les úr nýjum Lárubókum laugardaginn 12. nóv. kl. 13:00 fyrir börn
Sögustundin er ætluð fyrir 3ja til 7 ára börn. Lárumyndir og piparkökur í boði.
Nánar