28.02.2022 14:58
Öskudagur 2.mars 2022 - söngur og sælgæti
Við hlökkum til að taka á móti ykkur í ofurhetjulíki, skrautleg, skemmtileg og ævintýraleg.
Nánar23.02.2022 11:10
Fjölskyldusmiðja í mótunarleir - Álfar og óskasteinar
Álfar og Óskasteinar - leirlistasmiðja á Bókasafni Garðabæjar laugardaginn 26. febrúar kl. 13:00 til 14:00.
Nánar17.02.2022 11:07
Vetrarfrí | Bíó og föndur
Dagskrá í Bókasafni Garðabæjar Garðatorgi í vetrarfríi skólanna
Nánar16.02.2022 11:09
MÍA, MORRAN og MÚMINSNÁÐI erindi með Hildur Ýr Ísberg
Þriðjudaginn 22. febrúar kl. 17:30 kemur Hildur Ýr Ísberg til okkar á Bókasafn Garðabæjar og verður með erindi um Múmínálfana og kynhlutverk.
Nánar15.02.2022 14:37
Foreldrahlutverkið og þriðja vaktin með Huldu Tölgyes
Á Bókasafni Garðabæjar fimmtudaginn 17. febrúar kl. 10:30
Nánar10.02.2022 14:35
Bragi Páll Sigurðarson - kynnir bók sína Arnaldur Indriðason deyr.
Þriðjudaginn 15. febrúar kl. 18:00 á Bókasafni Garðabæjar.
Rithöfundurinn Bragi Páll mætir og les upp úr og talar um bók sína Arnaldur Indriðason deyr, sem kom út rétt fyrir jólin 2021.
Nánar09.02.2022 15:36
Laxdælunámskeið - skráning í gangi
Námskeið um Laxdælu með Þórdísi Eddu Jóhannesdóttur, íslenskufræðingi á Bókasafni Garðabæjar fer fram 15.febrúar til 8.mars - fjögur skipti
Nánar06.02.2022 21:50
Bókasafnið opnar klukkan 11. Bókasafnið er lokað til a.m.k klukkan 11 mánudaginn 7.febrúar
Kæru safngestir! Almannavarnir eru að biðja fólk um að vera ekki á ferli mánudagsmorguninn 7. febrúar nk. vegna veðurs
Nánar