17.10.2017 14:23
Kynning um heimilaskipti í Bókasafni Garðabæjar fimmtudaginn 2. nóv. kl. 17:30
Heimilaskipti um allan heim. Frábær ferðamáti; umhverfisvænn og skemmtilegur.
Nánar16.10.2017 13:33
Hrekkjavökusmiðja laugardaginn 28. okt. kl. 11-14 og ungbarnanudd 26. okt. kl. 10.
Hrönn Guðjónsdóttir kennari í ungbarnanuddi kynnir og fræðir um kosti ungbarnanudds. Hrekkjavökusmiðja á sínum stað. Smiðja og nudd er ókeypis.
Nánar11.10.2017 12:09
Foreldraspjall á fimmtudagsmorgun kl. 10
Við ætlum að horfa á frönsku heimildamyndina Bébés og eiga góða stund saman.
Nánar03.10.2017 12:27
Louise le Rouxm, listamaður októbermánaðar í bókasafninu Garðatorgi, tekur á móti gestum 11. okt. frá kl. 17:00
Louise le Roux er listamaður mánaðarins á Bókasafni Garðabæjar í október. Hún verður með móttöku á bókasafninu miðvikudaginn 11. október kl. 17. Boðið verður upp á kaffi og léttar veitingar. Allir velkomnir. Sýningin stendur yfir allan októbermánuð.
Nánar02.10.2017 12:46
Kazuo Ishiguro er handhafi Nóbelsverðlaunanna í bókmenntum 2017
Ishiguro er fæddur 8. nóvember 1954 í Japan. Hans fyrsta bók kom út 1982
Nánar01.10.2017 15:40
Bangsagleði í fjölskyldustund laugardaginn 7. október
Bangsagetraun og Bangsímon í sjónvarpinu klukkan 13:30
Nánar