23.01.2017 13:19
Uppistand, tónlist, töframaður, spákona föstudaginn 3.feb. á Safnanótt
Safnanótt er föstudaginn 3. feb. Af því tilefni verður opið á bókasafninu Garðatorgi 7 til kl. 23. Andri Ívars. með uppistand, Eva endar kvöldið, Jón Víðis töfrar
Nánar16.01.2017 11:10
Jólabókaflóðið 2016 krufið- allir velkomnir - enginn aðgangseyrir
Fimmtudaginn 26. jan. kl. 17:30 fjallar Jón Yngvi bókmenntafræðingur um jólabækurnar 2016.
Nánar09.01.2017 12:21
Listamaður í janúar á bókasafni er Kamma Níelsdóttir - opnun sölusýningar laugardaginn 14/1 kl. 13
Kamma Níelsdóttir er listamaður janúarmánaðar. Kamma sérhæfir sig í þæfðri ull og hönnun á ullarvörum.
Nánar02.01.2017 13:16
Ævar vísindamaður les upp á bókasafninu 7. janúar kl. 13:00
Ævar Þór Benediktsson les upp úr nýrri bók; Þín eigin hrollvekja.
Nánar