29.11.2018 14:15
Ljósin tendruð - leiksýningin Sigga og skessan í jólaskapi á bókasafninu Garðatorgi kl. 14:30. Bókasafnið opið til kl. 16
Leiksýning fyrir 2-9 ára börn. Sigga og skessan í jólaskapi byggir á sögum Herdísar Egilsdóttur. Það eru að koma jól og allir að komast í sannkallað jólaskap. Skessan er heima í hellinum með Siggu að skreyta þegar þær frétta að veðrið er að breytast...
Nánar28.11.2018 07:16
Búum til ljósmyndasýningu. Hvernig lítur Garðabær út árið 2018?
Íbúar í Garðabæ og aðrir velunnarar. Sendið okkur myndir úr Garðabænum fyrir kl. 24:00 laugardaginn 1.desember 2018
Nánar27.11.2018 10:32
Rithöfundakvöld Álftanessafns kl. 20 og jólaperl kl. 17-19 þriðjudaginn 28.nóvember
Rithöfundakvöld Bókasafns Garðabæjar á Álftanesi er orðið eitt af föstum liðum í dagskrá safnsins. Það er öllum opið og kostar ekkert. Lilja Sigurðardóttir með spennusöguna Svik og Sigursteinn Másson með ævisöguna Geðveikt með köflum. Sigurður...
Nánar21.11.2018 10:37
Birgitta Haukdal les úr Lárubókum laugardaginn 24.nóvember klukkan 13
Fjölskyldustund, Birgitta Haukdal les upp úr nýjum Lárubókum
Nánar16.11.2018 10:51
Rithöfundakvöld þriðjudaginn 20.nóvember klukkan 20 - árlegt spjall við höfunda um nýútkomnar bækur
Bjarni Harðarson, Ármann Jakobsson, Bubbi Morthens og Hólmfríður Kolbrún Gunnarsdóttir mæta, lesa upp úr og spjalla um bækurnar sínar.
Nánar15.11.2018 10:49
Skólakór Hofsstaðaskóla syngur á degi íslenskrar tungu klukkan 17 föstudaginn 16.nóvember
Á degi íslenskrar tungu 16.nóvember kl.17 mun skólakór Hofsstaðaskóla flytja lög.
Nánar07.11.2018 11:56
Vídalínspostilla á 300 ára útgáfuafmæli - Gunnar Kristjánsson heldur erindi
Erindi af tilefni 300 ára afmælis Vídalínspostillu klukkan 18 og sýning opnuð á gömlum vídalínspostillum
Nánar05.11.2018 12:01
Foreldraspjall - Skyndihjálparnámskeið fimmtudaginn 15.nóvember klukkan 10
Bókasafnið býður upp á stutt skyndihjálparnámskeið fyrir aðstandendur ungra barna og verðandi foreldra
Nánar04.11.2018 10:51
Á ferðalagi með þarmaflórunni - Anna Katrín Ottesen fræðir og allir velkomnir klukkan 18
Anna katrín fjallar um áhrif þarmaflórunnar á heilsu og nýjar leiðir til úrbóta
Nánar