Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

27.07.2020 11:22

Potterveisla 31.júlí - dagksrá hefst klukkan 10

Potterveisla 31.júlí - dagksrá hefst klukkan 10
Harry James Potter verður fertugur föstudaginn 31. júlí og við á Bókasafni Garðabæjar ætlum að halda ærlega veislu fyrir þessa dáðu bókmenntapersónu! Allir velkomnir.
Nánar
20.07.2020 10:59

Ljóðasmiðja föstudaginn 24.júlí klukkan 10

Ljóðasmiðja föstudaginn 24.júlí klukkan 10
Við lærum að gera úrklippuljóð og myrkvunarljóð. Smiðjan hentar alveg frá 8 ára upp í 100 ára! Allir hjartanlega velkomnir.
Nánar
18.07.2020 11:54

Sumarsmiðjur Bókasafnsins Garðatorgi

Sumarsmiðjur Bókasafnsins Garðatorgi
Sumarsmiðjur Bókasafns Garðabæjar verða á hverjum föstudegi í sumar frá klukkan 10 - 12.
Nánar
17.07.2020 13:58

Þriðjudagsleikar : útileikir á Garðatorgi 7 klukkan 13

Þriðjudagsleikar : útileikir á Garðatorgi 7 klukkan 13
Þriðjudagsleikar verða á hverjum þriðjudegi klukkan 13 frá 30.júní til 11.ágúst. Allir krakkar velkomnir
Nánar
13.07.2020 10:41

Sumarperlusmiðja föstudaginn 17. júlí kl. 10

Sumarperlusmiðja föstudaginn 17. júlí kl. 10
Eigum huggulegan föstudagsmorgun og perlum sumarmyndir: blóm í öllum litum, dýr, tré og sól. Verið velkomin.
Nánar
09.07.2020 10:14

Árný Björk Birgisdóttir er listamaður júlímánaðar

Árný Björk Birgisdóttir er listamaður júlímánaðar
Móttaka listamanns er fimmtudaginn 9.júlí kl. 17 á Garðatorgi 7, allir velkomnir
Nánar
08.07.2020 10:24

Föstudagssmiðja á milli klukan 10 og 12 : goggagerð

Föstudagssmiðja á milli klukan 10 og 12 : goggagerð
Að þessu sinni föndrum við gogga saman - allir krakkar 7 til 15 ára velkomnir
Nánar
English
Hafðu samband