Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

21.12.2018 15:27

Afgreiðslutími safnanna um jól og áramót

Afgreiðslutími safnanna um jól og áramót
Kæru vinir, gleðileg jól og farsælt komandi ár. Bókasafn Garðabæjar, aðalsafn og Álftanessafn eru með hefðbundna lokun yfir hátíðarnar. Lokað á rauðum dögum.
Nánar
19.12.2018 11:39

"Hvernig lítur Garðabær út árið 2018" er ljósmyndasýning sem var opnuð þriðjudaginn 18.desember

"Hvernig lítur Garðabær út árið 2018" er ljósmyndasýning sem var opnuð þriðjudaginn 18.desember
,,Hvernig lítur Garðabær út árið 2018?“ var þema ljósmyndasýningar sem Bókasafn Garðabæjar og menningar- og safnanefnd Garðabæjar standa að og var opnuð með pompi og prakt á 50 ára afmæli Bókasafns Garðabæjar, þann 18. desember.
Nánar
10.12.2018 11:39

Bókasafnið 50 ára 18.desember - ljósmyndasýning, átthagastofa og afmælissýning opnuð, jólaveinar kom í heimsókn

Bókasafnið 50 ára 18.desember - ljósmyndasýning, átthagastofa og afmælissýning opnuð, jólaveinar kom í heimsókn
Bókasafn Garðabæjar hóf útlán 18.desember 1968 og er því 50 ára gamalt. Af því tilefni er bæjarbúum boðið í afmæli bókasafnsins á Garðatorgi 7. Jólasveinar mæta klukkan hálf fimm.
Nánar
08.12.2018 13:31

Ævar Þór Benediktsson les upp úr nýrri bók laugardaginn 15.des. kl. 13:00

Ævar Þór Benediktsson les upp úr nýrri bók laugardaginn 15.des. kl. 13:00
Ævar Þór Benediktsson (Ævar vísindamaður) kemur í heimsókn á Bókasafn Garðabæjar, Garðatorgi og les upp úr nýrri bók fyrir börn. Þitt eigið tímaferðalag er fimmta bókin í einum vinsælasta íslenska bókaflokki síðari ára.
Nánar
English
Hafðu samband