Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Jólarósir Snuðru og Tuðru í bókasafninu

07.12.2011
Jólarósir Snuðru og Tuðru í bókasafninu Margir lögðu leið sína á Bókasafn Garðabæjar laugardaginn 26.nóvember, en þá sýndi Möguleikhúsið leikritið Jólarósir Snuðru og Tuðru, við mikinn fögnuð hinna ungu áhorfenda.  Leikritið byggir á sögum Iðunnar Steinsdóttur um óþekktarormana Snuðru og Tuðru, en þær bækur njóta mikilla vinsælda meðal barna.   sýningu lokinni bjuggu  margir til skrautleg jólakort  og lituðu fallegar jólamyndir í föndursmiðjunni  í barnadeild safnsins. 
    

 

Til baka
English
Hafðu samband