Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Málstofa um framtíð bókasafna 18. apríl

16.04.2013
Vegna málstofu um framtíð bókasafna verður Bókasafn Garðabæjar lokað milli 09:00 og 13:00 fimmtudaginn 18. apríl nk. Lánþegum er bent á að hægt er að skila bókum í Þjónustuveri Garðabæjar þennan morgun þar til safnið opnar kl. 13:00
Til baka
English
Hafðu samband