Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Vel heppnuð fjölskylduganga

13.05.2013
Vel heppnuð fjölskyldugangaGangan var bæði fróðleg og skemmtileg. Gengið var frá Bókasafni Álftaness upp að Jörva þar sem María B. Sveinsdóttir tók á móti hópnum og sagði m.a. hernámsminjum sem finna má í túnjaðrinum á Jörva. Ákaflega vel heppnuð ganga í yndislegu veðri. Eftir gönguna kom hópurinn saman á bókasafninu þar sem boðið var upp á heitt kakó og kanilsnúða
Til baka
English
Hafðu samband