Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Lokahátíð sumarlesturs 2013

07.08.2013
Lokahátíð sumarlesturs 2013Lokahátið sumarlesturs verður í bókasafninu 21. ágúst og hefst kl. 11. Á lokahátiðinni verða verðlaun og viðurkenningarskjöl afhent. Dregið verður úr lukkukassanum og leikhópurinn Lotta skemmtir. Að lokum verður boðið upp á grillaðar pylsur. Minnum á að lestrardagbókum á að skila til bókasafnsins í síðasta lagi 16. ágúst.

Til baka
English
Hafðu samband