Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Bókasafnsdagurinn í Bókasafni Garðabæjar

09.09.2013
Bókasafnsdagurinn í Bókasafni GarðabæjarÍ dag 9. september er bókasafnadagurinn haldinn hátíðlegur í þriðja sinn. Af því tilefni er boðið upp á vöfflukaffi milli kl. 14 og 16 í Bókasafni Garðabæjar. Auk þess verða allir DVD diskar fríir í tilefni dagsins.
Til baka
English
Hafðu samband