Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Uppskeruhátíð sumarlesturs

11.09.2013
Uppskeruhátíð sumarlestursDregið var úr lukkupotti og leikhópurinn Lotta flutti skemmtidagskrá. Að lokum var boðið til grillveislu. 247 börn voru skráð í sumarlesturinn að þessu sinni og 81 barn skilaði lestrardagbók. Samanlagt lásu þau börn 95.975 blaðsíður.

Lestrarhestar ársins eru Hugrún Gréta Arnarsdóttir, f.2001 og Hrafnhildur Ming Þórunnardóttir, f.2002. Aðrir vinningshafar voru: Birta Dís Gunnarsdóttir, Hjördís Emma Arnarsdóttir, Anna Kolbrún Stefánsdóttir, Ásgerður Sara Hálfdánardóttir, Silja Björg Skúladóttir, Margrét Eir Gunnlaugsdóttir, Hildur Þóra Skúladóttir, Jakob Lars Kristmannsson, Sonja Lind Sigsteinsdóttir, Bergdís Lilja Þorsteinsdóttir, Klara Sigurðardóttir, Marta Ellertsdóttir, Magnús G. Gunnlaugsson, Sigrún Ísgerður Jakobsdóttir.

Hvatningarverðlaun fyrir góðan árangur hlutu: Sölvi Kaldal Birgisson, Hrafndís Lilja Halldórsdóttir, Pálmi Freyr Davíðsson, Anney Fjóla Þorgeirsdóttir, Salka Kaldal Birgisdóttir, Dóra Sjöfn Halldórsdóttir , Sean Rakel Ægisdóttir, Júlíana Karítas Jóhannsdóttir, Ylja Karen Þórðardóttir, Anna Vigdís Magnúsdóttir, Telma Ellertsdóttir, Katarina Róbertsdóttir.

Bókasafnið þakkar öllum þeim börnum sem tóku þátt í sumarlestri kærlega fyrir lestrardugnaðinn og minnir þau sem komust ekki á lokahátíðina á að þau geta nálgast viðurkenningaskjöl, lestrardagbækur, verðlaun og lukkupakka í afgreiðslu safnsins.
Til baka
English
Hafðu samband