Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Alþjóðlegurdagur læsis 8. september

28.08.2014
Alþjóðlegurdagur læsis 8. septemberSameinuðu þjóðirnar gerðu 8. september að alþjóðadegi læsis árið 1965. Á degi læsis er fólk, hvar sem er í heiminum, hvatt til þess að skipuleggja læsisviðburði. Það má gera með því að lesa upp, segja sögur, fara með ljóð eða á annan hátt nota tungumálið til ánægjulegra samskipta. Á Íslandi eru landsmenn hvattir til að leggja frá sér verk og lesa fyrir sig og aðra.
Til baka
English
Hafðu samband