Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Tilnefningar til Bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs 2015

19.02.2015
Tilnefningar til Bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs 2015

Þeir Þorsteinn frá Hamri og Jón Kalman Stefánsson voru tilnefndir til Bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs 2015. Þorsteinn fyrir ljóðabókina Skessukatlar og Jón Kalman fyrir bókina Fiskarnir hafa enga fætur.
Dóm­nefnd bók­mennta­verðlauna Norður­landaráðs út­nefn­ir verðlauna­haf­ann og til­kynnt verður um úr­slit við hátíðlega at­höfn í Reykja­vík þann 27. októ­ber. Í verðlaun eru 350 þúsund dansk­ar krón­ur.

        

Til baka
English
Hafðu samband