Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Uppskeruhátíð!

18.08.2015
Uppskeruhátíð!Allir þátttakendur Sumarlesturs eru boðnir velkomnir til okkar í Bókasafni Garðabæjar á uppskeruhátíð sem verður haldin með pomp og prakt þann 20. ágúst kl. 11.
Boðið verður uppá grillveislu, skemmtiatriði og glaðning fyrir þátttökuna.

Hlökkum til að sjá sem flesta lestrarhesta!
Til baka
English
Hafðu samband