Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Sannkölluð hátíðarstemning í Bókasafni Garðabæjar

10.09.2015
Sannkölluð hátíðarstemning í Bókasafni GarðabæjarSannkölluð hátíðarstemning ríkti í Bókasafni Garðabæjar á degi læsis og degi bókasafnsins 8. september sl.
Boðið var uppá vöfflur og gafst lánþegum kostur á að kjósa um sína uppáhalds íslensku skáldkonu.
Eins og venja er á degi læsis fá öll 6 ára börn bók að gjöf frá Ibby samtökunum og var afhending þeirra hér í bókasafninu.

Myndir með frétt

Til baka
English
Hafðu samband