Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Jólabókaflóðið 2015 með Jóni Yngva

28.01.2016
Jólabókaflóðið 2015 með Jóni YngvaErindi um jólabókaflóðið 2015 með Jóni Yngva Jóhannssyni bókmenntafræðingi er næsta laugardag 30. janúar kl. 13:00.
Allir velkomnir og enginn aðgangseyrir.
Staður: Bókasafn Garðabæjar, Garðatorgi 7, 2. hæð, s. 525 8550.
Til baka
English
Hafðu samband