Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Söguganga um Silfurtúnshverfið þriðjudaginn 8. mars kl. 17:00

07.03.2016
Söguganga um Silfurtúnshverfið þriðjudaginn 8. mars kl. 17:00Sögu- og fræðsluganga

Söguganga um Silfurtúnshverfið þriðjudaginn 8. mars kl. 17:00
Mæting á Bókasafn Garðabæjar, Garðatorgi.
Leiðsögumaður: Baldur Svavarsson arkitekt og uppalinn í Túnahverfi. Baldur gerði húsakönnun þar fyrir nokkrum árum. Létt og þægileg ganga fyrir fólk á öllum aldri í u.þ.b. klukkustund. Boðið upp á kaffi á bókasafninu að lokinni göngu.

Allir velkomnir í skemmtilega og fræðandi göngu!

Sögugangan er ein af mörgum sögu- og fræðslugöngum á árinu á vegum umhverfisnefndar, menningar- og safnanefndar og Bókasafns Garðabæjar í tilefni af 40 ára afmæli Garðabæjar.

Til baka
English
Hafðu samband