Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Gunnar Helgason les fyrir okkur næsta laugardag 23/4 klukkan 13:00

18.04.2016
Gunnar Helgason les fyrir okkur næsta laugardag 23/4 klukkan 13:00

Listadagar barna og ungmenna 21. -30. apríl í Garðabæ - 23. apríl er Dagur bókarinnar.

Gunnar Helgason er einn vinsælast barnabókarithöfundur landsins. Hann mun lesa upp úr bók sinni Mamma klikk! í tilefni dagsins og ræða um hana. Gunnar hlaut meðal annars íslensku bókmenntaverðlaunin fyrir þessa bók. Staður og stund: Bókasafn Garðabæjar, Garðatorgi 7, 1. hæð barnadeild, laugardaginn 23. apríl klukkan 13:00. Allir velkomnir á meðan húsrúm leyfir. Enginn aðgangseyrir.

Til baka
English
Hafðu samband