Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Listamaður mánaðarins á bókasafni er Lilja Guðrún Hallgrímsdóttir

22.09.2016
Listamaður mánaðarins á bókasafni er Lilja Guðrún HallgrímsdóttirLilja Guðrún Hallgrímsdóttir er fyrsti listamaður mánaðarins bókasafnsins í samstarfi við Grósku sem er einnig staðsett á Garðatorgi. Lilja Guðrún málar með olíulitum á striga, margs konar stærðir og áherslur. Litasamsetning og form ráða oft för hvort sem landlag eða abstraktmyndir eiga í hlut, og er pensillinn látinn svolítið ráða.
Hvetjum alla til að kíkja á þessa skemmtilegu sýningu.
Til baka
English
Hafðu samband