Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Guðlaugur Arason listamaður og rithöfundur opnar álfabókasýningu 3. nóv. kl. 17:30.

31.10.2016
Guðlaugur Arason listamaður og rithöfundur opnar álfabókasýningu 3. nóv. kl. 17:30. Guðlaugur Arason listamaður og rithöfundur opnar álfabókasýningu á bókasafninu Garðatorgi 7 fimmtudaginn 3. nóvember klukkan 17:30. Allir velkomnir og enginn aðgangseyrir. Við höfum heitt á könnunni.
Guðlaugur ætlar að lesa upp úr handriti að nýrri skáldsögu sem ber vinnuheitið Dauðinn í Reykjavík. Hann skrifaði meðal annars vinsælu skáldsöguna Eldhúsmellur. Álfabókasýningin mun standa yfir allan nóvember. Sjón er sögu ríkari.
Til baka
English
Hafðu samband