Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Listamaður marsmánaðar er Doron Eliase. Hann er með sýningaropnun laugardaginn 4. mars kl. 14. Allir velkomnir.

25.02.2017
Listamaður marsmánaðar er Doron Eliase. Hann er með sýningaropnun laugardaginn 4. mars kl. 14. Allir velkomnir.Doron Eliase er listamaður marsmánaðar á bókasafninu Garðatorgi. Hann er meðlimur í myndlistafélaginu Grósku. Doron byrjaði að mála eftir að hann hætti á vinnumarkaðinum árið 2008 og hefur sótt ýmiskonar námskeið í myndlist við Myndlistaskóla Reykjavíkur og Kópavogs ofl. Til sýnis eru portrett- og módelmyndir og næstkomandi laugardag 3.mars kl.14 verður formleg opnun sýningarinnar og boðið uppá kaffi og meðlæti. Verið velkomin.
Til baka
English
Hafðu samband