Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Páskavikan: bíó, föndur, þrautir, spil og fullt af skemmtilegum bókum í notalegu umhverfi. Opið kl.9-19

06.04.2017
Páskavikan: bíó, föndur, þrautir, spil og fullt af skemmtilegum bókum í notalegu umhverfi. Opið kl.9-19

Í tilefni af páskarfríi grunnskólanna í Garðabæ bjóðum við upp á bíó á bókasafninu Garðatorgi 7 í páskavikunni. Safnið er fullt af bókum, tímaritum og skemmtiefni. Komið á bókasafnið og njótið. 

Krakkar verið velkomin á bókasafnið Garðatorgi í páskafríinu. Bíó verður klukkan 10 mánudag, þriðjudag og miðvikudag. Föndur, þrautir, spil og fullt af skemmtilegum bókum í notalegu umhverfi. Opið mánudag, þriðjudag og miðvikudag kl.9-19

Til baka
English
Hafðu samband