Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Kjaftað um kynlíf eftir fæðingu - Sigga Dögg kynfræðingur í foreldraspjalli

16.01.2018
Kjaftað um kynlíf eftir fæðingu - Sigga Dögg kynfræðingur í foreldraspjalliSigga Dögg mun lesa uppúr bókum sínum Á rúmstokknum og stikla þar á kynlífi eftir fæðingu og hvernig barneignir hafa áhrif á samband og Kjaftað um kynlíf þar sem farið verður í hvernig megi tala um kynlíf og líkamann við börn. Nægur tími verður fyrir spjall og umræður.
Foreldraspjallið eru samverustundir fyrir foreldra og börn þeirra.
Hentar þeim sem eru í fæðingarorlofi eða eru heimavinnandi.
Markmiðið með foreldraspjallinu er að efla félagsleg tengsl foreldra og barna þeirra í Garðabæ. Hafa vettvang til að spjalla saman um allt milli himins og jarðar.
Til baka
English
Hafðu samband